Fylgdu okkur á instagram #sprinkle.is

Sprinkle.is

Netverslun

Um vöru

Hefuru ekki tíma til að búa til ganache? Viltu skreyta kökuna eins og fagmaður? Finnst þér erfitt að ná svörtu drip? Þá er þetta lausnin fyrir þig. Svart drip sem þarf aðeins að hita og hægt að nota aftur og aftur.

Leiðbeingingar um notkun:

Örbylgjuofn: Setjið flöskuna í örbylgjuofninn, hitið í 30 sek við 800 watts. Fjarlægið lokið og kreistið flöskuna til að dreifa blöndunni, hitið aftur í 20 sek, endurtakið og aftur í 10 sek þar til ákjósanlegt þykkt á blöndunni hefur verið náð. Fyrir þunnt drip notið samstundis, fyrir þykkara drip leyfið að standa í nokrar mín.

Í heitu vatni: Hitið vatn í potti, ekki sjóða, fjarlægið af hitanum. Setjið flöskuna upprétta í vatnið og leyfið að standa í 10 mín. Kreystið flöskuna og dreifið blöndunni, ef þarf að hita þá í 5mín enn.

Eftir notkun: Lokið er þvegið með heitu vatni og skrúfað aftur.

 

Innihaldsefni: sugar, vegetable fat (palm kernel*, palm*, shea), fat-reduced cocoa powder, emulsifier: sunflower lecithin, E492; natural Aroma; May contain traces of nuts. *RSPO certified

energy & nutrient content per 100g: Energy: 2372 kJ/570 kcal; Fat: 37.1g, of which saturated fatty acids: 34.2g; Carbohydrates: 53.4g, of which sugars: 52.1g; Protein: 3.1g; Salt: 0.2g