Fylgdu okkur á instagram #sprinkle.is

Sprinkle.is

Netverslun

Um vöru

Gull glimmer drip…. Vááá þetta er svo fallegt.. Glitrar svo guðdómlega. Það þarf mjög lítið af vörunni svo hún dugar mjög vel.

Leiðbeingingar um notkun:

Örbylgjuofn: Setjið flöskuna í örbylgjuofninn, hitið í 30 sek við 800 watts. Fjarlægið lokið og kreistið flöskuna til að dreifa blöndunni, hitið aftur í 20 sek, endurtakið og aftur í 10 sek þar til ákjósanlegt þykkt á blöndunni hefur verið náð. Fyrir þunnt drip notið samstundis, fyrir þykkara drip leyfið að standa í nokrar mín.

Í heitu vatni: Hitið vatn í potti, ekki sjóða, fjarlægið af hitanum. Setjið flöskuna upprétta í vatnið og leyfið að standa í 10 mín. Kreystið flöskuna og dreifið blöndunni, ef þarf að hita þá í 5mín enn.

Eftir notkun: Lokið er þvegið með heitu vatni og skrúfað aftur.

Ingredients: cocoa butter, sugar, coloring: E172; Carrier: E555; antioxidants: ascorbic acid, tocopherol; aroma: vanilla; may contain traces of gluten.

Energy & nutrient content per 100g:
Energy: 2420 kJ/588 kcal; Fat: 63g, of which saturated fat: 38.4g; Carbohydrates: 5.2g, of which sugars: 5.2g; Protein: 0g; Salt: 0g